Frelsið Mitt LyricsFrelsið Mitt
Frelsið þitt
Ég er eins og fuglinn
Sem í búri er
Ég er andlega búinn
Af hverju er ég hér
Frelsið mitt
Frelsið þitt
Frelsið mitt
Ó komdu og fljúgðu burt með mér
Ég horfi á sólina í gegnum rimla
Mig dreymir um nætur
Að snerta stjörnurnar
Frelsið mitt
Frelsið þitt
Frelsið mitt
Ó komdu og fljúgðu burt með mér
Ég veit að ykkur líður alveg eins og mér
Þessir tímar hafa verið erfiðir hér
Heimurinn er gjörbreyttur
Og líka þú og ég
Frelsið mitt (Er ekki bara sjálfsagt)
Frelsið þitt (Er ekki bara frítt)
Frelsið mitt (Já er ekki bara sjálfsagt)
Ó komdu og fljúgðu burt með mér
Frelsið mitt (Er ekki bara sjálfsagt)
Frelsið þitt (Er ekki bara frítt)
Frelsið mitt (Já er ekki bara sjálfsagt)
Hleypt'út elsku litla fuglinum