[Verse 1]
Ég er ekki að fara elta þig heim
Vertu ekkert að pæla í mér, ert á tjúttinu
Það er ekki hægt að tala við þig
Næ ekki sambandi, ert á efninu
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[Chorus]
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
[Verse 2]
Ég nenni ekki að svara símanum
Nóg af þér og öllum kvíðanum
Gott að geta liðið loksins vel
Takk fyrir ekkert, búinn að gleyma þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[Chorus]
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
[Verse 3]
Hélt það gengi vel
Erum týnd eins og krækiber
Ef ég ætti tímavél
Myndi ég glеyma þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fеr annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[Chorus]
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…