Með klofnum tungum
Úr löskupum lungum
Stefni ég veröld minni
Í óværu allri
Lof mér að tærast
Leysast upp
Úr öskunni í eldinn
Steypist örvinglað hræ sjálfsins
Í flaumi stjörnuryks
Liðast holdlaus vitundin
Eftir kræklóttum stígum
Kollvarpast hún
Afsprengi gjörða sinna;
Formleysingi
Eftir stendur liðið lík
Sundar tætt og barið
Í viðjum þess þó bærist líf
Sem getur livergi farið
Hafdu fyrir mitt
Hatur þúsundfalt
Séhrvert fúkyrði
Böl skal stefnt þér allt
Í holdi mínu brýst ég um
Djúpt í hungarangri
Hjarta mitt, nú fölnað brum
Í tilvist minni rangri
(Prísund mín er hold / mín maðkétna mold)
Ó, hvað ég gæfi
Fyrir sven og sælu
Undir svarti sólu
Í holdi mínu ég brýst um
Og tæti sjálfið í sundur