Video de: Endir Lyrics Andri Bjartur Jakobsson » Lyrics Fox.MusicaDe.Win

Bienvenidos a Fox.MusicaDe.Win Disfruta del Video de: Endir 2025 Andri Bjartur Jakobsson » Lyrics y comparte musicas con los amigos, Musica Gratis 2025! Fox.MusicaDe.Win!.

Video de: Endir Lyrics Andri Bjartur Jakobsson » Lyrics

Andri Bjartur Jakobsson - Endir Lyrics


Hverfið öll burt
Ég mun sigrast á ykkur
Ekki anda, ég finn það
Langar að stökkva, mig svimar
Og ég mun standa kyrr er ég sé ykkur drukkna í mér

Ég stekk fram af og vona að þið grípið mig öll
Ég vil stökkva fram af og vita að þið grípið mig öll
Svo vík ég mér undan
Og ég mun skjóta ykkur alla

Ég skýt þig aftur og aftur, og sólin skín og mitt hjarta brosir til mín
Ekki anda, ég finn það
Langar að stökkva, mig svimar
Og ég mun standa kyrr er ég sé ykkur drukkna í mér

Ég stekk fram af og vona að þið grípið mig enn
Ég vil stökkva fram af og vita að þið grípið mig enn
Svo vík ég mér undan
Og ég mun skjóta ykkur alla

Ég stekk fram af og vona að þið grípið mig enn
Ég vil stökkva fram af og vita að þið grípið mig enn
Svo vík ég mér undan
Og ég mun skjóta ykkur alla

Endir » Andri Bjartur Jakobsson Letras !!!
Esta web no aloja ningun archivo mp3©Fox.MusicaDe.Win 2025 Colombia - Chile - Argentina - Mexico. All Rights Reserved.

Musica Online, Escuchar musica online , Musica En Linea, Musica en linea gratis, Escuchar Musica Gratis, Musica Online 2025, Escuchar Musica

Musica 2025, Musica 2025 Online, Escuchar Musica Gratis 2025, Musica 2025 Gratis, Escuchas, Musica de Moda.