Róðu með mig út á haf því jörðin svíður
Dreymdu mig í kaf og búum þar, við verðum þar
Ró, ró, ró með mig út og færðu mér þinn fjólublæ
Sæ, sæ, sæ sæktu ró
Og fuglinn hló
Við drukkum sjó
Og burt hann fló
Róðu mér út á haf því jörðin svíður
Bað þig að renna í bað ég blóðug var