[Verse]
Villi þér sýn
Ég klæði mig úr kjónum
Á meðan sólin gyllir hrygginn minn
Kem ég við fossa
Kyngdu öllum kristöllunum
Sem ég fæddi fyrir þig
Hættu að skekkja snarpar snertingar
Ég þig úrbeina
[Bridge]
Það heyrist heitt, þungt hljóð
Og nú allt heyrist hátt
[Chorus]
Drekk úr þér blóð
Og kyrja orð til þín
Um alla töfrana í þér
Því það sem enginn veit og enginn sér
Er að þú vekur upp öll dýrin í mér
Blóð
Og kyrja orð til þín
Um alla töfrana í þér
Því það sem enginn veit og enginn sér
Er að þú vekur upp öll dýrin í... (úhú)
[Verse]
Ég kyssi grjót og brýni tennurnar
Á þeim sem þykjast ekki sjá
[Bridge]
Að það er heitt, þungt fólk [?]
Sem nú heyrist hátt
[Chorus]
Drekk úr þér blóð
Og kyrja orð til þín
Um alla töfrana í þér
Því það sem enginn veit og enginn sér
Er að þú vekur upp öll dýrin í mér
Blóð
Og kyrja orð til þín
Um alla töfrana í þér
Því það sem enginn veit og enginn sér
Er að þú vekur upp öll dýrin í mér
[Post-Chorus]
Húh úh hú hú
Úh úhúhú
Húh úh hú hú
Úh úhúhú
[Chorus]
Drekk úr þér blóð
Og kyrja orð til þín
Um alla töfrana í þér
Því það sem enginn veit og enginn sér
Er að þú vekur upp öll dýrin í mér
Blóð
Og kyrja orð til þín
Um alla töfrana í þér
Því það sem enginn veit og enginn sér
Er að þú vekur upp öll dýrin í mér
[Post-Chorus]
Húh úh hú hú
Úh úhúhú
Húh úh hú hú
Úh úhúhú